Japönsk stúlka í fjölda lýtaaðgerða til að verða eins og dúkka – Myndir By Ritstjorn Hún kallar sig Vanilla og hefur farið í 30 lýtaaðgerðir til þess að líkjast frönsku stóreygðu skrautdúkkunum eins og þessari hér: Hún hefur eytt meira en 100 þúsund dollurum í aðgerðirnar og fór hún í sína fyrstu aðgerð aðeins 19 ára gömul.