
Jarðlitir eru eitthvað svo afslappandi og tímalausir og eru því alveg kjörnir til að hafa í svefnherberginu. Jarðlitir eru allt frá hvítum, svörtum, gráum, brúnum, rauðum, dimmbláum og allt þar á milli.

Hlýlegir litir eru alsráðandi í jarðlitum og hægt er að hafa allskonar samsetningu á litum eins og sjá má í myndasafninu hér að neðan. Smellið á fyrstu myndina til að fletta í gegn.
Heimildir: Decoist.com

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.