Jay Leno fann nýjar stjörnur á bensínstöð – Myndband

Þetta fólk var bara að taka bensín þegar allt í einu birtist maður á skjánum. Á skjánum birtist Jack Rafferty sem er á vegum Jay Leno og bað þau að taka lagið, hann var líklega ekki að búast við því að fólkið væri söngvarar. Jay Leno gerir í því að hrekkja fólk á bensínstöðvum og þetta skemmtilega fólk rakst hann á taka bensín í Californiu.

Will og Monifa tóku lagið Sweet dreams og Living on a prayer. Fólkið vakti svo mikla athygli að Jay Leno bauð þeim síðar að koma í þáttinn til sín og halda uppi stuðinu. Hér fyrir neðan getur þú séð þetta skemmtilega fólk taka lagið!

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”ZNM0ENUCO5I”]

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”j8E1DeS_JzM”]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here