Jenna Jameson (44) sagði frá því á Instagram að hún hefði þyngst eftir að hún varð edrú. Hún fór í hormónameðferð til að verða ófrísk að dóttur sinni, Batelli, og hafði það líka mikil áhrif á þyngd hennar.
Jenna hefur verið á Ketó mataræði í 5 mánuði og hefur misst við það um 27 kg.
Sjá einnig: Ketó mataræði – hvað er það?
Í færslu sinni á Instagram talaði hún líka um hvað hefði staðið í vegi fyrir því að hún grenntist, til að byrja með. Það hafi verið ótti við að mistakast.
„Ég reyndi hvað eftir annað að sannfæra sjálfa mig um að ég væri ánægð með mína „nýju“ stærð en ég var það ekki“
View this post on Instagram
View this post on Instagram