Jennifer Aniston: látinn kærasti minn var sá rétti

Í nýlegu viðtali við The New York Times tjáir leikkonan Jennifer Aniston sig um fyrstu ástina í lífinu sínu.

Löngu áður en Jennifer var gift leikaranum Brad Pitt lést fyrsta ástin í lífinu hennar.

Hann var fyrsta ástin í lífinu mínu – við vorum saman í 5 ár. Hann hefði verið sá eini rétti. En ég var 25 ára og ég var vitlaus. Hann hefur líklegast sent mér Justin til að bæta mér það upp.

Þessi maður sem Jennifer nafngreinir aldrei lést úr heilaæxli.
Í dag er Jennifer trúlofuð leikaranum Justin Theroux sem Jennifer vill meina að hennar fyrrverandi hafi sent henni.

Um þessar myndir er Jennifer að kynna nýjustu mynd sína Cake þar sem hún leikur konu sem þjáist stöðugt af verkjum en hún þyrfti að þyngja sig fyrir hlutverkið og að venjast því að vera ómáluð.

Tengdar greinar:

Jennifer Aniston segir slúðrið um barnleysið særa sig djúpt

Jennifer Aniston veltir fyrir sér framtíð sjónvarpsþáttana Friends

Jennifer Aniston tjáir sig um móðurhlutverkið og hjónaband

SHARE