Leikkonan Jennifer Lawrence og söngkonan Lorde áttu kvöldstund saman í New York um helgina. Stjörnurnar ungu kynntust við tökur á fyrsta hluta Hunger Games þríleiksins, en Lorde átti lag í kvikmyndinni. Jennifer var hrikalega töff til fara, í hvítum stuttermabol og rifnum gallabuxum. Lorde var að sjálfsögðu ekki síðri. Við kunnum líka að meta Jennifer svona síðhærða.
Sjá einnig: Jennifer Lawrence stórglæsileg í nýrri herferð fyrir Dior
Sjá einnig: Melódísk flugfreyja rúllar upp Lorde smelli í 30 þúsund feta hæð