Ben Affleck og Jennifer Lopez sáust eiga í „spennuþrungnu“ samtali nokkrum dögum áður en ljósmyndarar á rauða dreglinum náðu þeim í miðju rifrildi.
Á nýjum myndum og myndböndum sem DailyMail.com birti, sáust Ben og Jennifer á keyrslu um Beverly Hills á svörtum jeppa Bens fyrr í þessum mánuði.
Ben var undir stýri og sást veifa höndum á meðan hann talaði við Jennifer. Sá sem náði myndunum af þeim sagði að það hefði litið svo út að Ben hafi verið reiður og mikið niðri fyrir og Jennifer hafi virkað döpur.
Heimildarmaður sem þekkir til hjónanna segir þó að Ben sé mikill sögumaður og tali oft af mikilli innlifun og noti allan líkamann við það.
Sjá einnig:
Stjörnuspá fyrir árið 2025
Nú fer þetta ár að taka enda og þá er ekki úr vegi að líta aðeins á það hvað nýja árið mun bjóða okkur upp
Heppnasta fólk ársins sem náðist á mynd
Allt fólkið í þessu myndbandi varð svakalega heppið á árinu sem er að líða og það náðist á myndband.
Andlitið kemur upp um duldar kynlanganir
Ef þú vilt virkilega vita hvernig einhver manneskja er í rúminu þá þarftu bara að skoða andlit manneskjunnar, samkvæmt Siang Mien sem er aldagömul austurlensk