Ben Affleck og Jennifer Lopez sáust eiga í „spennuþrungnu“ samtali nokkrum dögum áður en ljósmyndarar á rauða dreglinum náðu þeim í miðju rifrildi.
Á nýjum myndum og myndböndum sem DailyMail.com birti, sáust Ben og Jennifer á keyrslu um Beverly Hills á svörtum jeppa Bens fyrr í þessum mánuði.
Ben var undir stýri og sást veifa höndum á meðan hann talaði við Jennifer. Sá sem náði myndunum af þeim sagði að það hefði litið svo út að Ben hafi verið reiður og mikið niðri fyrir og Jennifer hafi virkað döpur.
Heimildarmaður sem þekkir til hjónanna segir þó að Ben sé mikill sögumaður og tali oft af mikilli innlifun og noti allan líkamann við það.
Sjá einnig:
Þetta gerist þegar þú færð teina – Magnað!
Það hefur eflaust einhver orðið mjög efnaður á því að finna upp teina. Það er alveg magnað að sjá hvernig hægt er að rétta tennurnar
Þau eru ástfangin – Hún er 82 ára og hann er 36 ára
Það eru alls ekki allir sem eru til í að leita að ástinni á internetinu en það virkaði heldur betur fyrir Iris Mohamady (82) og
Bianca Censori mætti nánast nakinn á Grammy verðlaunin – Myndir
Þau Kanye West og Bianca Censori verða seint sökuð um að vekja ekki á sér athygli. Þá sérstaklega Bianca. Í gegnum tíðina hefur hún verið