Jennifer Lopez sjóðheit í nýju hlutverki sínu

Jennifer Lopez(49) er að leika í myndinni Hustlers og hún gæti ekki litið betur út.

Hún kynnti karakter sinn, Ramona sem er strippari, á Instagram.  Á myndinni var hún með sólgleraugu og skrifaði undir myndina: 

I’m a hustler baby… I just want you to know.” She added, “#Ramona on fire…. On set and in character.

Jennifer trúlofaðist kærasta sínum, Alex Rodriguez, nýlega. Í kjölfar trúlofunarinnar sakaði Jose Canesco hann, opinberlega, um að hafa haldið framhjá JLo. Parið hefur hinsvegar ekki tjáð sig um þetta mál opinberlega. 

Myndin Hustlers fjallar um fyrrum strippara sem taka sig saman um að reyna að ná peningum útúr ríkum viðskiptavinum sínum af Wall Street.

 

SHARE