Jessica Alba var strákastelpa

Jessica Alba var í viðtali í Instyle á dögunum og segir hún frá því þar að hún hafi verið mikil strákastelpa í uppvextinum. Hún eyddi miklum tíma með bræðrum sínum og spilaði fótbolta. Það var ekki fyrr hún fór að vera þekkt fyrir að leika að hún fór að klæða sig upp. Það var svo árið 2001 sem hún var í efsta sæti á Maxinm´s Hot 100 listanum.

 

Sjá einnig: Jessica Alba segir: „Ég er með appelsínuhúð, slit og hliðarspik!“

 

Fyrir þann tíma var hún mikið í víðum buxum og toppum og hettupeysum og segir hún sjálf að þessi klæðnaður hafi verið andstæðan við kynþokkafullt.

 

SHARE