Jessie J – Flott í New York

Hin 27 ára gamla Jessie J klæddist flottum, síðum rauðum kjól, sem var örlítið gegnsær, í New York á dögunum. Hún paraði kjólinn með svörum leðurjakka og támjóum skóm. Stíll hennar var í 90´s stíl, sem er sjóðandi heit um þessar mundir.

Mikið er að gera hjá bresku söngkonunni þessa dagana, þar sem hún hefur starfað sem dómari í bresku seríunni af The Voice. Jessie hefur lofað okkur Íslendingum að sjá hennar frábæru sviðsframkomu og geggjuðu rödd í Laugardalshöllinni 15. september næstkomandi.

Sjá einnig: ,,Mig langar til þess að hrista þig!“ – Jessie J er ósátt við einn uppáhalds keppanda sinn í The Voice

  2BEAECD600000578-3220665-image-m-33_1441266968516

Svöl stelpa: Jessie klæðist vanalega mjög skörpum stíl og er alltaf mjög töffaraleg.

Sjá einnig: Jessie J frestar tónleikaferð vegna óvæntra veikinda

2BEAECDB00000578-3220665-image-m-36_1441267724092

2BEB2B9900000578-3220665-Biker_girl_The_Do_It_Like_A_Dude_hitmaker_toughened_up_the_chiff-m-27_1441266670638

2BEB2BA500000578-3220665-image-m-35_1441267671969

2BED9DAB00000578-3220665-image-a-25_1441266525510

2BED9DBA00000578-3220665-image-m-18_1441266408240

2BED9DD200000578-3220665-image-m-16_1441266308497

2BED9E0200000578-3220665-Inked_up_Jessie_enhanced_her_glam_grunge_look_even_further_as_sh-m-32_1441266956907

Hefur tónlistina alltaf bak við eyrað: Jessie er með tattoo af nótu fyrir aftan eyrað.

2BE8279B00000578-0-image-m-196_1441206760770

2BE81BDD00000578-0-image-m-193_1441206709512

SHARE