Það er svo óendanlega notalegt að koma sér fyrir í sófanum, með konfekt og kakó og góða bók. Kannski að kveikja á einu eða tveimur kertum.
Ef þú hefur notið þess að lesa fyrri Harry Potter bækurnar þá þarftu að eignast þessa líka, en seinasta bók kom út fyrir 9 árum síðan.
Bókin gerist 19 árum seinna og verður gaman að lesa um hvernig staðan verður á Harry þegar hann er orðinn fullorðinn maður.
Ef þig langar í nýju Harry Potter bókin er það eina sem þú þarft að gera er að skrifa hér fyrir neðan „Harry Potter já takk“ og hvaða týpu þig langar mest í og þú gætir orðið heppin/n.
Einnig hjálpar það til ef þú deilir jóladagatalinu með vinum þínum.
Við drögum út í fyrramálið og við hvetjum þig til að taka þátt og freista þess að fá bókina að gjöf!