![joladagatal](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2016/11/GettyImages-488381850.jpg)
Við þurfum að fylgjast með hvað tímanum líður og þá er gott að eiga fallegt úr. Því er gjöf dagsins 24ICELAND úr sem hafa verið feykivinsæl seinustu misseri.
Valþór Sverrisson hannaði úrin til að heiðra minningu afa síns sem var úrsmiður. Úrin eru í allskyns útgáfum og nú er meira að segja hægt að hanna sína eigin týpu inni á heimasíðunni þeirra.
Við ætlum að gefa svona úr, með silfraðri stál ól, silfraðri skífu og silfruðum stöfum.
Það eina sem þú þarft að gera til að vera með í þessum bráðskemmtilega leik er að skrifa hér fyrir neðan „24ICELAND já takk“ og þú gætir orðið heppin/n.
Einnig hjálpar það til ef þú deilir jóladagatalinu með vinum þínum.
Við drögum út í fyrramálið og við hvetjum þig til að taka þátt og freista þess að fá þetta fallega úr að gjöf.
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2022/01/Screenshot-2022-01-05-at-12.11.47.jpg)
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.