Jólamatseðill Sushisamba býður Íslendingum upp á hefðbundið íslenskt hráefni í nýjum búningi:
Grafinn lax sem grafinn er með tonkabaunum,
grísapopp eða “pork corn”, karamellu jólasnjó, hreindýrasushi,
grenireyktan lambahryggvöðva og
jóla cola sem borið er fram með ris a la mande, en jóla cola er trönuberjakók búið til á staðnum.
6 réttir aðeins 6.990 kr.
Tonkabauna grafinn lax
Rauðbeðu chips, passion sósa
Hægelduð grísasíða
Kanil-bbqsósa, grísapopp, eplachutney, bjórbeikon
Wasabi yuzu túnfiskur
Foie gras, hnetur
Hreindýra sushi maki
Hreindýracarpaccio, avókadó, humar tempura, jalapeno mayo, karamellu-jólasnjór
Grenireyktur lambahryggvöðvi
Pistasíukex, saltbakaður perlulaukur, madeirasósa
Ris a la mande og hvít-súkkulaði ostakaka
Jólakóla, þurrkuð hindber, salt- karamelluís
Sushisamba er á Þingholtsstræti 5, síminn er 568-6600 og eldhúsið er opið kl. 17-23 sunnudaga til fimmtudaga og kl. 17-00 föstudaga og laugardaga. Heimasíða.
Ragna er miðborgarbarn sem elti ástina til útgerðarparadísarinnar Grindavík. Þó að ástin hafi yfirgefið hana hefur hún enn óbilandi trú og áhuga á fólki, ástinni og lífinu og tilverunni.