Flestir nýta jólin til þess að slaka á og hafa það notalegt með þeim sem þeim þykir vænt um. Stjörnurnar gera það líka og birtu auðvitað myndir af því á Instagram og Twitter og fleiri miðlum.
Það er áberandi hversu margir hafa skartað samfestingum um jólin en þeir eru greinilega mjög vinsælir.