Justin Bieber hefur komið víða við að undanförnu og myndir af honum hafa náðst við allskyns tilefni.
Justin (21) mætti á skólaball og kom öllum krökkunum í opna skjöldu þegar hann kom allt í einu á dansgólfið og fór að dansa með fólkinu. Auðvitað tóku allir upp símana sína um leið og fóru að taka upp myndbönd og myndir af sér með Justin og hann virðist skemmta sér konunglega og vera mjög ánægður.
https://www.youtube.com/watch?v=8BZFqX6SGrM&ps=docs
https://www.youtube.com/watch?v=nzYq4GSWwtg&ps=docs
https://www.youtube.com/watch?v=mEQFdG-Vu0Y&ps=docs