Justin Bieber þorir að klæða sig eins og hann vill – Hvað finnst þér? By Ritstjorn Það er alveg óhætt að segja að Justin Bieber fer sýnar eigin leiðir þegar kemur að klæðaburði. Verður maður ekki bara bera virðingu fyrir því?