Justin Bieber (21) sópaði að sér verðlaununum á MTV EMAs hátíðinni sem haldin var um helgina í Milan. Hann var tilnefndur til 6 verðlauna og af þeim hreppti hann 5 verðlaun. Bieber var vitanlega kampa kátur með sigurinn og voru verðlaunin fyrir besti karlmaðurinn, besta útlitið, besta atriðið frá Norður Ameríku, flestir aðdáendur og besta samvinnan með öðrum listamanni.
Sjá einnig: Bette Midler: ,,Pabbi Justin Bieber á að skammast sín“
Allur rauður: Justin klæddist rauðum buxum, rauðum bolum og toppaði svo útlitið með hvítum strigaskóm og grárri derhúfu.
Sjá einnig: Justin Bieber á nærbuxunum á Íslandi
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.