Kaffi og Amfetamín, vinsæl megrunarvara

Ég eins og margur annar hef ekki komist hjá því að sjá auglýst megrunarkaffi, facebook logar af myndum af fólki sem hefur misst ótrúlegt magn af kílóum á engum tíma.

Fólkið bara drekkur þetta kaffi og fylltist orku og brennir spiki !

Þar sem ég hef unnið með fíklum og fíknitengdum vanda þá datt mér strax í hug Amfetamín.

Megrunarkaffi sem er til sölu hér á landi er nú til skoðunar hjá Matvælastofnun og Lyfjaeftirliti Íslands. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag.

Komið hefur í ljós að kaffið inniheldur örvandi efni sem eru á bannlista hér og eru jafnframt amfetamín lík efni.

Sjá meira: Ung kona lést eftir að hafa tekið megrunarlyf

Passa sig á svona töfralausnum, Samkvæmt upplýsingum er þetta efni hættulegt heilsu fólks.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here