Karlmenn með lítil eistu eru líklegri, en hinir sem eru með stór eistu, til að vera góðir pabbar. Rannsókn sem gerð var í Emory Háskóla í Atlanta sýnir að karlmenn með lítil eistu eru með minna testósteron svo þeir eru séu líklegri til þess að vera duglegir í barnauppeldinu.