Karlmenn missa fyrr áhuga á kynlífi

Samkvæmt nýlegri rannsókn missa karlmenn fyrr áhuga á kynlífi í langtímasamböndum, heldur en konur. Þeir missa löngunina ef þeir eru óöruggir með sig eða hafa áhyggjur af frelsi sínu innan sambandsins. Greining á 64 rannsóknum sem gerðar hafa verið frá því 1950 kom í ljós að með aldrinu fái karlmenn óraunhæfar hugmyndir um sína eigin … Continue reading Karlmenn missa fyrr áhuga á kynlífi