Okkur grunar það kannski flestum, en margir eru ekki til í að viðurkenna það, en karlmenn verða líka einmana og það versta er að það getur verið erfitt fyrir karlmann að viðurkenna einmanaleika sinn. Það þykir stundum ekki karlmannlegt að gráta í koddann yfir að vera einmana og jafnvel að eiga vin sem þeir geta talað við um tilfinningalega líðan.
Sjá einnig: „Í gærkvöldi íhugaði ég sjálfsvíg“
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.