Kasólétt í spandexkjól

Núna eru aðeins þrír mánuðir þangað til sonur þeirra Kim Kardashian og Kanye West á að koma í heiminn. Kim er eðlilega orðin kasólétt en hún lætur það nú hafa lítil áhrif á klæðaburð sinn. Kim og Kanye skruppu út að borða um helgina og klæddist raunveruleikastjarnan níðþröngum spandexkjól, eins og henni einni er lagið.

Sjá einnig: Kim Kardashian: Ólétt í stuttu leðurpilsi

2C92E95000000578-3242680-image-a-145_1442798996020

2C92D87500000578-3242680-image-a-144_1442798988462

2C92F42A00000578-3242680-image-a-146_1442799223950

2C92F94C00000578-3242680-image-a-108_1442815509707

2C92F95E00000578-3242680-image-a-109_1442815518163

2C9282F800000578-0-image-a-125_1442795690487

2C9283A200000578-3242680-image-a-135_1442795847136

SHARE