Núna eru aðeins þrír mánuðir þangað til sonur þeirra Kim Kardashian og Kanye West á að koma í heiminn. Kim er eðlilega orðin kasólétt en hún lætur það nú hafa lítil áhrif á klæðaburð sinn. Kim og Kanye skruppu út að borða um helgina og klæddist raunveruleikastjarnan níðþröngum spandexkjól, eins og henni einni er lagið.
Sjá einnig: Kim Kardashian: Ólétt í stuttu leðurpilsi