Vilhjálmur Bretaprins tók þátt í pólóleik um helgina ásamt Harry bróður sínum. Kate Middleton hertogaynja og George prins voru ótrúlega krúttleg á hliðarlínunni. Mæðginin léku sér í grasinu og vöktu mikla athygli fjölmiðla en Kate sást í fyrsta sinn opinberlega, eftir fæðingu Charlotte prinsessu, núna um helgina.
Sjá einnig: 208% söluaukning á gulum kjólum þökk sé Katrínu Middleton hertogaynju
Sjá einnig: Kate Middleton: Sást í 7000 króna kjól og setti vefverslun á hliðina í kjölfarið