Kate Moss bolir teknir úr sölu „Nothing tastes as good as skinny feels,”

Hudson´s Bay Company setti hina frægu setningu Kate Moss „Nothing tastes as good as skinny feels” á boli til sölu í nýrri línu frá þeim.  Þessi setning er mjög vinsæl meðal kvenna sem eru að megra sig.  Fljótlega eftir að umræddur bolur kom í verslanir og sölusíðu þeirra, fékk fyrirtækið fjölda kvartanna frá kúnnum sínum og fannst þetta vera móðgandi.  Hudson´s Bay Company sendi frá sér fréttatilkynningu í kjölfarið:

 We truly value our relationship with our customers and take their concerns seriously and we recognize that many took offense to the item. In this particular instance, while we respect the designer’s art, due to the overwhelming response and the sensitivity of the matter, we made the decision to promptly remove the T-shirts from our stores and from thebay.com.

Hönnuðurinn Christopher Lee Sauve sem sá um að gera bolinn fræga hefur hann enn til sölu á sinni heimasíðu og segir sjálfur að hann hanni bara boli með sterk og ákveðin skilaboð og ætla sér ekki að fjarlæga bolinn af vefnum hjá sér.  Ekki fylgdi með hvort að salan hafi aukist eftir þetta umstang hjá Christopher.

SHARE