![2D89C8F900000578-3278211-image-a-21_1445190000868](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2015/10/2D89C8F900000578-3278211-image-a-21_1445190000868.jpg)
Leikkonan Kate Winslet mætti ásamt meðleikurum sínum, Michael Fassbender og Jeff Daniels, á frumsýningu kvikmyndarinnar Steve Jobs í London um helgina. Kate (40) gjörsamlega geislaði á rauða dreglinum og gaf sér góðan tíma til þess að blanda geði við aðdáendur sem stóðu æstir á hliðarlínunni.
Sjá einnig: 15 stjörnur sem hafa gengið margoft í það heilaga
Kate tók selfies með aðdáendum.
Winslet og Fassbender.