Það er alltaf líf og fjör í miðbæ Reykjavíkur um helgar og þegar sólin er komin á loft flykkjast enn fleiri í bæinn og skemmta sér alla nóttina. Þessi mynd var birt á Facebook og sýnir fólk að njóta sín, og hvors annars, í Austurstræti í Reykjavík snemma morguns um helgina.