Kelis og FKA Twigs spila á Secret Solstice

Já þú last rétt! Söngkonurnar Kelis og FKA twigs eru meðal þeirra sem munu spila á Secret Solstice hátíðinni sem fer fram á sumarsólstöðum í Laugardalnum. Þetta er eitt stærsta „Line-up“ í sögu íslenskra tónlistarhátíða og er spenningurinn því mikill!

Sjá einnig: Frægar án farða – 20 myndir

nhung-dieu-can-luu-y-truoc-khi-bam-khuyen

Einnig voru hip hop stórstjörnurnar Wu Tang Clan nýlega staðfestar á hátíðina. Fjölbreytileikinn á hátíðinni er mikill og ættu því allir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Lestu meira um málið á nude-logo-nytt1-1

SHARE