
Það eru sennilega ekki margir 19 ára einstaklingar sem geta státað sig af fasteign upp á 186 milljónir, tæpar.
Kendall Jenner á hins vegar eina slíka. Enda myndu meðlimir Kardashian-fjölskyldunnar líklega seint hreiðra um sig í litlu leiguhúsnæði.
Íbúðin er öll hin glæsilegasta af myndunum að dæma. Hún er staðsett í Los Angeles og henni fylgir einnig ómynduð sundlaug, að sjálfsögðu.
Tengdar greinar:
Kendall Jenner lögð í einelti af öðrum fyrirsætum
TIMES: Kylie og Kendall meðal áhrifamestu unglinga heims
Kendall Jenner er sögð vera of feit fyrir tískusýningar
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.