Ofurfyrirsætan (og auðvitað einn meðlimur Kardashian-fjölskyldunnar) Kendall Jenner prýðir forsíðu tímaritsins GQ fyrir maímánuð. Tímaritið inniheldur einnig myndaþátt með Jenner í aðalhlutverki. Er þetta sögð vera ein mest ögrandi myndataka hennar til þessa – en á sumum myndunum er hin 19 ára gamla Kendall afar fáklædd.
Sjá einnig: Kendall Jenner: 19 ára og á íbúð sem kostar 186 milljónir
Sjá einnig: Kendall Jenner er nýjasta andlit Calvin Klein
Sjá einnig: Kendall Jenner: Lét henda Amber Rose út úr partíi á Coachella