Ofurfyrirsætan og raunveruleikastjarnan, Kendall Jenner, stal gjörsamlega senunni þegar kvikmyndin Youth var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gærkvöldi. Kendall var klædd í hönnun Azzedine Alaia og leiddist svo sannarlega ekki athyglin sem hún fékk á rauða dreglinum.
Sjá einnig: Kendall Jenner: ,,Kylie er bæði drusluleg og fáránleg“
Sannkallað glæsikvendi hún Kendall.
Sjá einnig: Kendall Jenner (19) fækkar fötum í GQ Magazine