Kendall Jenner var Karl Lagerfeld á hrekkjavökunni

Kendall Jenner (19) ákvað að sýna hversu mikið hún elskaði Karl Lagerfeld (82), með því að klæða sem upp sem tískukóngurinn á næturklúbbi um helgina.

Sjá einnig: Karl Lagerfeld myndaði Kim Kardashian á síðustu mánuðum meðgöngunnar – Þú getur séð fyrstu myndirnar hér

Módelið poppaði þó upp útlitið með því að klæðast samfellu, netasokkabuxum og hnéháum stígvélum í partý sem haldið var á Boosty Bellows.

2E01112800000578-3298865-image-a-13_1446370163369

 

Tími fyrir partý: Kendall sést hér ganga inn í næturklúbb með vinkonu, sem Karl Lagerfeld.

 

Sjá einnig: Heidi Klum toppar enn og aftur hrekkjavökubúning sinn.

 

12139884_1681247132120373_1729189899_n-819x1024

Sjá einnig: Kendall Jenner: ,,Ég var ekki með neitt sjálfstraust“

MAIN-Kendall-Jenner

 

Screen-Shot-2015-11-01-at-11.17.44-AM_0-660x400

SHARE