
Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian hleypti tímaritinu Self inn í eitt af fataherbergjum sínum á dögunum (já, hún á fleiri en eitt fataherbergi). Þetta herbergi geymir aðeins íþróttafötin hennar og annan búnað sem tengist líkamsrækt.
Sjá einnig: Khloe Kardashian svindlaði og fór í fitusog
Er ekki alveg ómögulegt að fara alltaf í sömu skónum í ræktina?
Sjá einnig: Sýnir óunnar myndir af sér fyrir alla „hatarana“
Úff, ekki amalegt að eiga eitt stykki svona herbergi.