Khloe Kardashian: Kolvitlaus yfir ásökunum um fitusog

Við greindum frá því á mánudag að líkami Khloe Kardashian er ekki einungis heilbrigðum lífstíl að þakka en vefmiðillinn Radar Online segist hafa heimildir fyrir því að raunveruleikastjarnan hafi farið í fitusog fyrir þremur mánuðum síðan. Khloe hefur nú brugðist við þessum ásökunum og er hreint ekki sátt. Hóf hún upp raust sína á samfélagsmiðlinum Twitter.

Sjá einnig: Khloe Kardashian svindlaði og fór í fitusog

297B579D00000578-3117318-image-a-16_1433876383039

Sjá einnig: Khloe Kardashian sýndi línurnar í Las Vegas

Í nýlegu viðtali við Cosmopolitan þvertók Khloe fyrir að hafa gengist undir einhverskonar fegrunaraðgerðir.

Ég er ekki á móti slíkum aðgerðum en þú getur ekkert treyst á að einhver aðgerð láti þér líða betur með sjálfan þig.

SHARE