Kim Kardashian og Kanye West eiga 1 árs brúðkaupsafmæli í dag. Fregnir herma að mikið standi til í tilefni dagsins en hjónin eru nú ekki þekkt fyrir neina meðalmennsku þegar kemur að því að njóta lífsins lystisemda.
Sjá einnig: Kim Kardashian eins og þú hefur ekki séð hana áður
Sögusagnir hafa verið á kreiki um að þau hyggist endurnýja hjúskaparheit sín í dag og það í sjálfum Eiffel turninum.
Sjá einnig: Eru Kim og Kanye búin að gifta sig?
Sjáum hvað setur!