Þau er yfirleitt komið fram við þau hjónin eins og kóngafólk. Það þótti því saga til næsta bæjar þegar sást til ofurparsins sitjandi á bekk fyrir utan veitingastaðinn Shibuya Sushi í Calabasas á dögunum. En fregnir herma að West-hjónin hafi ekki fengið þá sérmeðferð sem þau eru vön og hafi þess vegna þurft að hinkra í heilar 30 mínútur eftir borði.
Sjá einnig: Reyndi að stela athyglinni frá Kim Kardashian og Kanye West
Það hlýtur að fást skrambi gott sushi á þessum veitingastað fyrst þau létu sig hafa biðina.
Þau fengu á endanum borð. Guði sé lof.
Sjá einnig: Kim og Kanye flugu á almennu farrými