
Hvað er betra en vænn skammtur af fáklæddri frú West á grámyglulegum sunnudegi í janúar? Nei, það getur ekki verið margt. Hún á augljóslega ferlega mikið af sundfötum. Til samanburðar á ég eitt sett. Sem er ekki einu sinni samstætt. Nýjustu sundfötin í skáp vinkonu okkar eru hönnun eiginmannsins, svokallað furkini. Bikíní úr loðfeld – hver væri ekki til í að skarta slíku setti í Sundhöll Reykjavíkur á sólríkum degi?
Tengdar greinar:
Kim Kardashian viðrar brjóstin ófeimin á Twitter
Kviknakin Kim Kardashian: Gekk alla leið við tökur
Kim Kardashian kviknakin í nýjasta tölublaði GQ
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.