Kim Kardashian á von á öðru barni sínu

Kim Kardashian (34) hefur í marga mánuði reynt að verða ófrísk en tilkynnti svo í gær að hún væri barnshafandi.  Fyrir eiga þau Kim og Kanye West dótturina North West og eru þau í skýjunum með þetta samkvæmt fregnum á E!.

Nýlega fór Kim í stóra aðgerð til að hjálpa henni að verða ólétt og er hún víst alveg úrvinda eftir allt þetta sem gengið hefur á.

kim-kardashian-uses-north-west-baby-accessory-top-expert-slams-not-sensible-parenting-PP

SHARE