Frú Kardashian West fer ekki út úr húsi án þess að það rati á síður slúðurmiðla. Daily Mail fjallar um það í dag, hversu góð frænka Kim Kardashian er. En myndir náðust af henni í verslunarferð ásamt fimm ára gömlum systursyni sínum. Lögðu þau leið sína í Lego-verslun í Los Angeles og yfirgaf Kimmie verslunina klyfjuð innkaupapokum.
Sjá einnig: Æstur múgur réðst að Kim Kardashian í New York
Kim var voðalega sumarleg og sæt. Íklædd hvítum gallabuxum og peysu sem eiginmaður hennar hefur sennilega valið á hana.
Sjá einnig: Dóttir Kim Kardashian flækist um í Armeníu með fokdýran fylgihlut