Er hægt að þreytast á bossanum á Kim? Nei, ekki samkvæmt aðdáendum hennar á Instagram. Í gær fagnaði frú Kardashian West því að fylgjendur hennar á samfélagsmiðlinum voru orðnir 27 milljónir talsins. Dúndraði hún inn einni ögrandi bossamynd að því tilefni með orðunum:
27 mil!!!!! Thank you so much!!!! I love you all!!!!!
Þessi ágæta mynd hafði fengið 745 þúsund likes og 60 þúsund athugasemdir þegar þetta er skrifað.
Hún kann sitt fag blessunin, það verður ekki af henni tekið.
Tengdar greinar:
Kim Kardashian: Borgar Photoshop-sérfræðingi 13 milljónir á ári
Kim Kardashian í ögrandi og afar þröngum samfestingi á Brit-verðlaununum
Bíll með Kim Kardashian, Khloe, Kylie og North endaði úti í skurði