Kim Kardashian heldur áfram að vera sjóðheit í gegnum meðgönguna

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian heldur áfram að vera sjóðandi heit í gegnum sína aðra meðgöngu. Kim er sögð eiga von á dreng með eiginmanni sínum og tónlistarmanninum Kanye West.

Kim mætti á rauða dregilinn fyrir MailOnline snekkjupartý í Cannes á miðvikudaginn í gegnsæjum kjól, en undir kjólnum klæddist hún svörtum brjóstahaldara og svörtum uppháum undirbuxum.

Sjá einnig: Hvernig mun sonur Kim og Kanye líta út?

Þessa dagana fer fram hin árlega Cannes Lions festival í Cannes en hún mætti ásamt litlu systur sinni Kylie Jenner og móðir Kris Jenner. Bæði Kris og Kylie mættu með mennina sína þá Corey Gamble og Tyga á hátíðina.

Kim sá hins vegar til þess að öll augu beindust að henni þó að bæði Kris og Kylie hafi einnig verið stór glæsilegar. Kris klæddist afar flegnum kjól og dóttir hennar Kylie Jenner gegnsæju pilsi og blússu.

Sjá einnig: Kardashian klanið fagnar feðradeginum með Caitlyn Jenner

29F0ACB400000578-3138161-image-m-94_1435179792537

Sjá einnig: Kynþokkafull í nammibúð

29F0ADEE00000578-3138161-image-m-119_1435180735787

Sjá einnig: Eiga von á dreng

29F059A700000578-3138161-Arriving_in_style_Kylie_Jenner_showed_up_for_MailOnline_s_yacht_-a-128_1435181387695

SHARE