
Kim Kardashian er þekkt fyrir að vera ekkert of mikið klædd á hrekkjavökunni og árið í ár er engin undantekning á því hjá henni. Hún setti inn mynd af sér á Twitter í hrekkjavökubúningnum í ár með textanum „Rawwwrr“ enda er hún klædd í kynþokkafullan blettatígursbúning.