Kim Kardashian og Kanye West voru glæsileg að venju þegar þau mættu til Parísar á dögunum. Parið fór í sína fyrstu utanlandsferð saman síðan dóttir þeirra, North West fæddist.
Kim er sögð hafa átt í erfiðleikum með að kveðja dóttur sína sem er 4 mánaða en þetta er í fyrsta sinn sem hún fer frá dóttur sinni. Parið leit út fyrir að njóta sín vel saman í ferðinni ef marka má myndir sem náðust af þeim. Kim var klædd í fallega kápu, fallegar leggings og stígvél frá Balmain.
Hér má sjá myndir af parinu