Kim Kardashian snýr aftur til vinnu

Einungis eru liðnir fjórir dagar síðan raunveruleikastjarnan Kim Kardashian átti sitt annað barn. Ekki lítur út fyrir að Kim ætli að hvíla sig í langan tíma, því segja má að hún hafi snúið til vinnu aftur í gær. Kim er byrjuð að sinna öllum sínum samfélagsmiðlum af kappi, ásamt því að vinna að hár- og snyrtivörulínu þeirra systra.

Sjá einnig: Netheimar bregðast við nafninu Saint West

Saint-West

kim-kardashian-biography

SHARE