Kim Kardashian var einkar glæsileg þegar hún mætti í sjónvarpsþáttinn Jimmy Kimmel Live! í Hollywood á fimmtudag. Kim klæddist flegnu vesti, gegnsæju pilsi og síðum blazerjakka. Svört frá toppi til táar. Það var ekki þverfótað fyrir aðdáendum sem safnast höfðu saman til þess að sjá Kim mæta á svæðið. Gaf hún sér góðan tíma til þess að veifa þeim, gefa eiginhandaráritanir og baða sig í athyglinni.
Sjá einnig: Beið í þrjá daga fyrir utan hótelið hjá Kim Kardashian
Sjá einnig: Reyndi að stela athyglinni frá Kim Kardashian og Kanye West