Kim og Kanye flugu á almennu farrými

Hjónin Kim Kardashian og Kanye West sem eru metin upp á rúmlega 29 milljarða íslenskra krónu gerðu sér lítið fyrir og flugu á almennu farrými til Armeníu. Þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem hjónin fljúga á almennu farrými.

Aðdáandi sem sat hliðina á hjónunum og dóttur þeirra North í fluginu náði mynd af þeim þar sem Kanye svaf uppréttur en Kim hafði hjúfrað sig saman til þess að sofa.

Eignir Kim eru metnar upp á rúmlega 12 milljarða og eignir Kanye á 17 milljarða svo flugmiðarnir hafa ekki verið mjög dýrir fyrir parið. Kim bókaði síðan tvær hæðir á einu flottasta hótelinu í Yerevan fyrir sig og föruneyti sitt.

Sjá einnig: Æstur múgur réðst að Kim Kardashian í New York

27EADAD800000578-3052606-image-a-130_1429828632995

27EAB56800000578-3052606-image-a-125_1429828460324

27EAB56300000578-3052606-Total_p-a-129_1429828548318

27E962C600000578-3052606-image-a-3_1429821304636

Sjá einnig: Reyndi að stela athyglinni frá Kim Kardashian og Kanye West

 

SHARE