Kim og Kanye: Héldu svakalega afmælisveislu fyrir North litlu West

North West, dóttir þeirra Kanye West og Kim Kardashian, varð 2 ára gömul á dögunum. Afmæli North litlu var haldið í Disneylandi í Kalifornínu – og að sjálfsögðu mætti fjöldinn allur af frægum vinum þeirra hjóna ásamt Kardashian-fjölskyldunni, auðvitað.

Sjá einnig: North West háorgandi á tískusýningu föður síns

29A62AAA00000578-3125538-image-a-22_1434405853877

29A6CBB700000578-3125538-image-a-3_1434419063244

29A6DC3000000578-3125538-image-a-4_1434419354781

29A61DE300000578-3125538-image-a-10_1434407889076

Sjá einnig: Leigðu parísarhjól fyrir eins árs afmæli North West – Myndir

29A61E0F00000578-3125538-image-a-19_1434410566039

Upphaflega var því haldið fram að Kim og Kanye ætluðu sér að leigja Disneyland undir afmælisveisluna og loka garðinum fyrir almenningi. En annað kom á daginn, garðurinn var opinn öllum á meðan afmælisfögnuðurinn fór fram og eru hjónin sögð hafa blandað geði við gesti og gangandi.

SHARE