Kimmie vinkona okkar er alltaf eins og nýklippt út úr tískublaði, alveg sama hvar slúðurpressan grípur hana. Samkvæmt því sem Kim segir er annað barn hennar og Kanye West væntanlegt í heiminn í byrjun desember, en einhverjir vilja nú meina að það sé þvættingur og halda því fram að Kim sé gengin talsvert lengra með þetta barn en hún viðurkennir.
Sjá einnig: Latexdrottningin Kim Kardashian hefur aldrei verið heitari
Það er spurning hvort eitthvað sé til í þeim sögusögnum.