
Kindur eru að mínu mati krúttlegar skepnur sem koma manni skemmtilega á óvart.
Þessar myndir eru ótrúlega skemmtilegar og sýna kindur í nýju ljósi.
Áhugaverðir fróðleiksmolar um kindur: Ull hefur verið notuð í fatnað síðan 10 þúsund fyrir Krist. Kindur þekkja andlit á manneskjum.
Jahá! Gaman að þessu!
Hérna eru nokkrar stórkostlegar myndir af kindum sem mér þykja æðislegar!

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.