Köttur Jessica Gottlieb kom heim með stóra, lifandi rottu heim til eiganda síns. Jessica vissi ekki hvernig ætti að bregðast við en fór að taka upp á símann sinn.
Þetta er drepfyndið, en vert er að vara við orðbragðinu í myndbandinu.
https://www.facebook.com/JessicaGottlieb/videos/10155777018962911/
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.