Kiss Cam er vinsælt á íþróttaleikjum vestanhafs en í þetta skiptið kærði gaurinn, sem stúlkan var með, sig ekki um að kyssa hana, svo hún tók málin í sínar hendur.
Sjá einnig: Ástfanginn ungur drengur lýsir allra fyrsta kossinum!
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.